fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. maí 2025 12:30

Mynd: Antony/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er til í að losa sig við Antony strax í sumar á mun lægri upphæð en félagið keypti hann á. Football Insider segir frá þessu.

Antony gekk í raðir United á 85 milljónir punda 2022 en stóð aldrei undir þeim verðmiða áður en hann var lánaður til Real Betis í janúar á þessu ári.

Þar hefur brasilíska kantmanninum tekist að kveikja í ferli sínum á ný og hefur Betis mikinn áhuga á að hafa hann áfram hjá sér.

Það er þó ekki víst að félagið hafi tök á því fjárhagslega að kaupa Antony í sumar og gæti hann því einnig verið seldur annað. Atletico Madrid ku hafa áhuga.

Sem fyrr segir veit United að félagið fær hvergi nærri upphæðinni sem það keypti Antony á. Upphæð á bilinu 20 til 30 milljónir punda verður líklega niðurstaðan, verði hann seldur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frá Roma til Besiktas

Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann