fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. maí 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleik Evrópudeildarinnar í næstu viku þegar liðið mætir Manchester United.

Starfsmenn United fá hins vegar enga miða en niðurskurður hefur verið hjá félaginu.

Sir Jim Ratcliffe sem stýrir félaginu í dag hefur tekið mikið af fríðindum af starfsmönnum félagsins.

Starfsmenn United fá boð um að mæta á stað í Manchester og horfa á leikinn saman sem fram fer í næstu viku. Þar fá þeir að borða og drekka.

Leikurinn fer fram í Bilbao á Spáni þar sem mikið er undir en sigur gefur sæti í Meistaradeild Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu