fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

England: Lagleg endurkoma Arsenal á Anfield

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. maí 2025 17:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 2 – 2 Arsenal
1-0 Cody Gakpo(’20)
2-0 Luis Diaz(’21)
2-1 Gabriel Martinelli(’47)
2-2 Mikel Merino(’70)

Arsenal tókst að ná í stig í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Liverpool á Anfield.

Það var mikið undir hjá Arsenal fyrir leik en liðið er í mikilli baráttu um Meistaradeildarsæti.

Útltið var ekki bjart fyrir gestina í hálfleik en meistararnir voru 2-0 yfir og í ansi þægilegri stöðu.

Þeir Gabriel Martinelli og Mikel Merino náðu þó að jafna metin fyrir lok leiks en sá síðarnefndi fékk einnig rautt spjald er um 11 mínútur voru eftir.

Arsenal er í öðru sæti deildarinnar og er tveimur stigum á undan Manchester City sem er í því þriðja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum