fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Besta deildin: Valur skoraði sex – Eiður Gauti með tvennu

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. maí 2025 21:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var stuð í Bestu deild karla nú í kvöld en þremur leikjum var að ljúka nú um klukkan níu.

Valur skoraði sex mörk á sínum heimavelli gegn ÍA þar sem Patrick Pedersen og Lúkas Logi Heimisson gerðu báðir tvennu.

Valur komst í 6-0 áður en Viktor Jónsson lagaði stöðuna fyrir gestina undir lok leiks.

KR var einnig í stuði og vann ÍBV 4-1 örugglega og gerði Eiður Gauti Sæbjörnsson tvö af þeim mörkum.

Stjarnan vann þá gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur á Fram með mörkum frá Emil Atlasyni og Örvari Eggertssyni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hreinsuðu loftið eftir umdeilt viðtal á Íslandi

Hreinsuðu loftið eftir umdeilt viðtal á Íslandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“