fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. maí 2025 16:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórum leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni en það var lítið í húfi fyrir þau félög sem spiluðu klukkan 14:00.

Manchester City mistókst mjög óvænt að vinna Southampton og missteig sig í Meistaradeildarbaráttunni.

Southampton er nú komið með 12 stig og er búið að jafna met Derby sem er talið versta lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og féll með einmitt 12 stig.

Það er ljóst að Liverpool er búið að vinna titilinn þetta árið og þá eru Ipswich, Southampton og Leicester fallin.

Hér má sjá úrslitin í þeim leikjum sem fóru fram í dag.

Southampton 0 – 0 Manchester City

Wolves 0 – 2 Brighton
0-1 Danny Welbeck(’28, víti)
0-2 Brajan Gruda(’85)

Ipswich 0 – 1 Brentford
0-1 Kevin Schade(’18)

Fulham 1 – 3 Everton
1-0 Raul Jimenez(’17)
1-1 Vitaliy Mykolenko(’45)
1-2 Michael Keane(’70)
1-3 Beto(’74)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita
433Sport
Í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool