fbpx
Föstudagur 03.október 2025
433Sport

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. maí 2025 14:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, segir að hann og félagið hafi gert allt til að halda Trent Alexander Arnold hjá félaginu.

Trent hefur ákveðið að yfirgefa Liverpool eftir að hafa spilað með liðinu allan sinn feril og er á leið til Real Madrid.

Margir eru óánægðir með ákvörðun Trent því hann fer frítt til Real – samningur hans rennur út í sumar.

Slot segist hafa viljað halda bakverðinum en hann var mjög ákveðinn í að kveðja uppdeldisfélagið í sumar.

,,Trent er ekki sá fyrsti og verður ekki sá síðasti til að yfirgefa þetta einstaka félag,“ sagði Slot.

,,Við gerðum allt sem við gátum til að halda honum en svo þurfum við bara að samþykkja hans ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tóku Arnar til bæna í beinni á Sýn í gær: Sakaður um virðingarleysi – „Mér fannst það aðeins skrýtið“

Tóku Arnar til bæna í beinni á Sýn í gær: Sakaður um virðingarleysi – „Mér fannst það aðeins skrýtið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir endurkomu De Gea til United í kortunum

Segir endurkomu De Gea til United í kortunum
433Sport
Í gær

Íslendingarnir allt í öllu í Evrópu: Hákon og Sævar Atli með sigurmörk – Daníel Tristan sá rautt og Elías Rafn vann magnaðan sigur

Íslendingarnir allt í öllu í Evrópu: Hákon og Sævar Atli með sigurmörk – Daníel Tristan sá rautt og Elías Rafn vann magnaðan sigur
433Sport
Í gær

Albert með nýjar upplýsingar um brottrekstur Davíðs Smára – Segir stjórnina hafa hertekið klefann á Akureyri

Albert með nýjar upplýsingar um brottrekstur Davíðs Smára – Segir stjórnina hafa hertekið klefann á Akureyri