fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. maí 2025 14:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, segir að hann og félagið hafi gert allt til að halda Trent Alexander Arnold hjá félaginu.

Trent hefur ákveðið að yfirgefa Liverpool eftir að hafa spilað með liðinu allan sinn feril og er á leið til Real Madrid.

Margir eru óánægðir með ákvörðun Trent því hann fer frítt til Real – samningur hans rennur út í sumar.

Slot segist hafa viljað halda bakverðinum en hann var mjög ákveðinn í að kveðja uppdeldisfélagið í sumar.

,,Trent er ekki sá fyrsti og verður ekki sá síðasti til að yfirgefa þetta einstaka félag,“ sagði Slot.

,,Við gerðum allt sem við gátum til að halda honum en svo þurfum við bara að samþykkja hans ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Í gær

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir