fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. maí 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Eins og allir hjá Liverpool þá eru ég svekktur að sjá hann fara,“ sagði Arne Slot þegar hann ræddi um þá staðreynd að Trent Alexander-Arnold fari frá félaginu í sumar.

Trent ætlar frítt frá Liverpool í sumar og mun ganga í raðir Real Madrid en hann hefur í tuttugu ár verið hjá Liverpool.

Trent er 26 ára gamall og er einn besti bakvörður fótboltans. „Hann er ekki bara góð manneskja en einnig frábær bakvörður.“

„Ég hef unnið hjá félögum í Hollandi þar sem á hverju tímabili fer öflugur leikmaður og jafnvel fleiri en einn. Ég þekki því stöðuna.“

„Ég þekki þetta og félagið líka að góður leikmaður fari. Næsti góði leikmaður stígur upp og það mun gerast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu