Nýr þáttur af Íþróttavikunni er kominn út, en þeir koma út í hverri viku hér á 433.is.
Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson stýra þættinum að vanda og með þeim í dag er Hörður Snævar Jónsson.
Það er farið ítarlega í Bestu deild karla og upphaf mótsins hjá liðunum, en fimm umferðum er lokið.
Þá er farið í úrslitakeppnina í körfuboltanum, fótboltann úti í heimi, helstu fréttir og margt fleira.
Horfðu á þáttinn í spilaranum hér ofar, eða hlustaðu á helstu hlaðvarpsveitum.