fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. maí 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður barist til síðasta blóðdropa í París í kvöld þegar PSG tekur á móti Arsenal í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Þeir frönsku sóttu 1-0 sigur í London í síðustu viku og hafa því góða stöðu fyrir síðari leikinn.

Arsenal hefur hins vegar sannað ágæti sitt í Meistaradeildini í vetur og sýnt að liðið getur svo sannarlega unnið frækna sigra.

Búist er við hörkuleik í kvöld og svona eru líkleg byrjunarlið.

PSG XI (4-3-3): Donnarumma; Hakimi, Marquinhos, Pacho, Nuno Mendes; Vitinha, Fabian Ruiz, Joao Neves; Kvaratskhelia, Dembele, Doue

Arsenal XI (4-3-3):
Raya; Timber, Saliba, Kiwior, Lewis-Skelly; Odegaard, Partey, Rice; Saka, Merino, Martinelli

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar