fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. maí 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður barist til síðasta blóðdropa í París í kvöld þegar PSG tekur á móti Arsenal í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Þeir frönsku sóttu 1-0 sigur í London í síðustu viku og hafa því góða stöðu fyrir síðari leikinn.

Arsenal hefur hins vegar sannað ágæti sitt í Meistaradeildini í vetur og sýnt að liðið getur svo sannarlega unnið frækna sigra.

Búist er við hörkuleik í kvöld og svona eru líkleg byrjunarlið.

PSG XI (4-3-3): Donnarumma; Hakimi, Marquinhos, Pacho, Nuno Mendes; Vitinha, Fabian Ruiz, Joao Neves; Kvaratskhelia, Dembele, Doue

Arsenal XI (4-3-3):
Raya; Timber, Saliba, Kiwior, Lewis-Skelly; Odegaard, Partey, Rice; Saka, Merino, Martinelli

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur