fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. maí 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florentino Perez forseti Real Madrid ætlar að vera með veskið á lofti í sumar, segja spænskir miðlar að hann ætli að kaupa sex leikmenn til félagsins.

Trent Alexander-Arnold verður fyrstur inn um hurðina í sumar en hann kemur frítt frá Real Madrid.

Real Madrid hefur áhuga á að fá Joshua Kimmich frá Bayern og líka Florian Wirtz frá Leverkusen.

Ekki er ólíklegt að Xabi Alonso taki við Real Madrid í sumar en hann elskar Wirtz eftir samstarf þeirra hjá Leverkusen.

Spænskir leikmenn eru einnig á blaði og tala spænskir miðlar um Dean Huijsen, Miguel Gutierrez, Martin Zubimendi, og Rodri sem eru á blaði Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kristófer lýsir raunum sínum eftir viku á gjörgæslu – „Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu“

Kristófer lýsir raunum sínum eftir viku á gjörgæslu – „Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Færa leik til Tottenham svo United hafi ekkert forskot ef bæði lið komast í úrslit

Færa leik til Tottenham svo United hafi ekkert forskot ef bæði lið komast í úrslit