fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Pressan

Musk hafði betur – Fær sinn eigin bæ

Pressan
Þriðjudaginn 6. maí 2025 08:30

Starbase verður nú bæjarfélag með tilheyrandi réttindum og skyldum. Mynd:SpaceX

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Draumur Elon Musk um að gera bækistöð SpaceX geimferðafyrirtækisins í Texas að bæ hlaut góðan hljómgrunn hjá íbúunum þegar atkvæði voru greidd um málið á laugardaginn.

283, sem búa nærri bækistöðinni, sem heitir Starbase, voru á kjörskrá og greiddu atkvæði um hvort gera eigi Starbase að bæjarfélagi með saman nafn. AFP skýrir frá þessu.

Starbase er í Boca Chica Bay sem er nærri landamærum Texas og Mexíkó. SpaceX hefur verið með skotpall þar síðan 2019 en hann gegnir lykilhlutverki í geimskotsstilraunum.

Kjósendurnir 283 eru allir annað hvort starfsmenn SpaceX eða tengdir fyrirtækinu á annan hátt.

Skömmu eftir að kjörstaðnum var lokað birti Musk færslu á X og sagði: „Starbase í Texas er nú alvöru bær!“

Niðurstaða kosninganna var að 97,7 kjósendanna studdu tillöguna um að gera Starbase að bæ.

Svæðið, sem bærinn nær yfir, er að mestu í eigu SpaceX eða starfsfólks fyrirtækisins.

Með því að gera Starbase að bæ, verður meðal annars hægt að innheimta skatt af íbúunum og setja reglur eins og í öðrum bæjum, til dæmis verður hægt að koma á byggingarreglugerð.

Bobby Peden, sem er starfsmaður SpaceX, verður væntanlega bæjarstjóri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fundu lík vörubílstjórans þremur mánuðum eftir að hann endaði í holu

Fundu lík vörubílstjórans þremur mánuðum eftir að hann endaði í holu
Pressan
Í gær

Lifðu af 36 klukkustundir umkringd krókódílum – Stóðu ofan á flugvélarflakinu

Lifðu af 36 klukkustundir umkringd krókódílum – Stóðu ofan á flugvélarflakinu
Pressan
Í gær

Hvað sérð þú fyrst á myndinni? Svarið segir mikið um þig

Hvað sérð þú fyrst á myndinni? Svarið segir mikið um þig
Pressan
Fyrir 2 dögum

Neysla á þessum ávexti lækkar blóðþrýstinginn

Neysla á þessum ávexti lækkar blóðþrýstinginn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessar daglegu venjur gera þig feita(n) án þess að þú takir eftir því

Þessar daglegu venjur gera þig feita(n) án þess að þú takir eftir því
Pressan
Fyrir 3 dögum

Á að nota tannþráð fyrir eða eftir tannburstun?

Á að nota tannþráð fyrir eða eftir tannburstun?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi hermaður var tekinn af lífi í gær

Fyrrverandi hermaður var tekinn af lífi í gær
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þremur bræðrum bjargað úr hryllingshúsi á Spáni

Þremur bræðrum bjargað úr hryllingshúsi á Spáni