fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Segir stóru seðlunum hafa verið veifað að Hlíðarenda – Þar stóðu menn fastir á sínu

433
Sunnudaginn 4. maí 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Unnar Illugason er gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

ÍA hefur farið erfiðlega af stað í Bestu deild karla og er í fallsæti með 3 stig eftir fjórar umferðir. Liðið tekur á móti KA í næsta leik og er mikið undir, en KA er með stigi meira.

video
play-sharp-fill

„Ef ÍA vinnur ekki þennan leik er þetta bara hræðileg byrjun. Þeir voru nálægt Evrópusæti í fyrra og margir að spá þeim góðu gengi,“ sagði Viktor.

Hrafnkell benti á að Skagamenn hefðu reynt að fá kantmann Vals á dögunum til að lífga upp á sóknarleikinn.

„Þeir reyndu eins og þeir gátu að sækja mann fyrir lok gluggans. Þeir reyndu víst við Tryggva Hrafn Haraldsson, komu með gott tilboð sem var bara hafnað.“

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
Hide picture