fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. maí 2025 12:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo kantmaður Manchester United snéri aftur á völlinn í gær í 0-3 sigri á Athletic Bilbao í Evrópudeildinni.

Diallo hafði verið lengi frá en endurkoma hans er kærkomin nú undir lok tímabilsins.

Diallo var í gír eftir leik í gær og birti skoptmynd af félaga sínum Harry Maguire. Varnarmaðurinn bjóa þá til fyrsta mark leiksins.

Maguire sólaði þá mann og annan og kom boltanum fyrir, eitthvað sem minnti Diallo á hinn magnaða Diego Maradona.

Diallo birti því mynd af Maguire á líkama Maradona sem vakið hefur kátínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leggur til að Ödegaard verði sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal

Leggur til að Ödegaard verði sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Arnar Grétarsson nefnir sín stærstu mistök hjá Val

Arnar Grétarsson nefnir sín stærstu mistök hjá Val
433Sport
Í gær

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“
433Sport
Í gær

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina