fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. maí 2025 12:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo kantmaður Manchester United snéri aftur á völlinn í gær í 0-3 sigri á Athletic Bilbao í Evrópudeildinni.

Diallo hafði verið lengi frá en endurkoma hans er kærkomin nú undir lok tímabilsins.

Diallo var í gír eftir leik í gær og birti skoptmynd af félaga sínum Harry Maguire. Varnarmaðurinn bjóa þá til fyrsta mark leiksins.

Maguire sólaði þá mann og annan og kom boltanum fyrir, eitthvað sem minnti Diallo á hinn magnaða Diego Maradona.

Diallo birti því mynd af Maguire á líkama Maradona sem vakið hefur kátínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir