fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. maí 2025 12:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo kantmaður Manchester United snéri aftur á völlinn í gær í 0-3 sigri á Athletic Bilbao í Evrópudeildinni.

Diallo hafði verið lengi frá en endurkoma hans er kærkomin nú undir lok tímabilsins.

Diallo var í gír eftir leik í gær og birti skoptmynd af félaga sínum Harry Maguire. Varnarmaðurinn bjóa þá til fyrsta mark leiksins.

Maguire sólaði þá mann og annan og kom boltanum fyrir, eitthvað sem minnti Diallo á hinn magnaða Diego Maradona.

Diallo birti því mynd af Maguire á líkama Maradona sem vakið hefur kátínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah