fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

United hefur áhuga á að fá þýska landsliðsmanninn frítt í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. maí 2025 16:00

Jonathan Tah Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jonathan Tah varnarmaður Bayer Leverkusen fer frítt frá félaginu en um er að ræða þýskan landsliðsmann.

Tah er 29 ára gamall en hann hefur verið orðaður við Bayern eða Barcelona.

Tah er nú einnig orðaður við Manchester United og segir Sky Sports að United vilji fá hann.

Tah hefur lengi verið orðaður við Barcelona en spænska stórveldið hefur ekki viljað klára samkomulag við hann.

Það hefur verið vitað í rúmt ár að Tah ætlaði frítt frá Leverkusen en óvíst er hvar hann endar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið
433Sport
Í gær

Vill losa sig við franska félagið og einbeita sér að United

Vill losa sig við franska félagið og einbeita sér að United