fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. maí 2025 12:00

Mynd: Antony/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony kantmaður Manchester United hefur svo sannarlega vakið athygli fyrir vaska framgöngu sína eftir áramót á Spáni.

Antony er á láni hjá Real Betis og hefur svo sannarlega sannað ágæti sitt.

Antony hafði átt tvö mjög erfið ár hjá Manchester United áður en hann fór á láni til Spánar.

Nú segja miðlar á Spáni að Atletico Madrid hafi áhuga á því að kaupa Antony í sumar og á Old Trafford eru menn klárir í að selja.

Spænskir miðlar segja að United sé tilbúið að selja hann á 40-50 milljónir evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir