fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Segir lykilmann United vera að troða sokk í þá sem efuðust

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. maí 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand fyrrum varnarmaður Manchester United segir að Casemiro hafi svo sannarlega svarað þeim sem hafa gagnrýnt hann hvað mest.

Casemiro virtist ekki í neinum plönum Ruben Amorim þegar hann tók við þjálfun United. Hann hefur hins vegar farið á flug undanfarið.

Casemiro hefur verið í góðu formi undanfarnar vikur og var frábær gegn Athletic Bilbao í 0-3 sigri í gær.

„Casemiro gerði ekki nein mistök, hann hefur verið magnaður í þessum leik. Hann hefur verið svo agaður,“ sagði Ferdinand.

„Fólk hefur verið að ræða um að losa sig við hann sem fyrst, að hann hafi ekki neinar lappir í þetta.“

„Hann hefur svo sannarlega stigið upp þegar liðið hefur þurft á honum að halda. Hann er að stýra liðinu innan vallar á mikilvægasta tímapunkti tímabilsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Í gær

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær
433Sport
Í gær

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag