fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Leikmaður United mjög hrifinn eftir gærdaginn: ,,Besti leikmaður heims“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. maí 2025 19:47

Raphinha ásamt Yamal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmaður Manchester United er á því máli að Lamine Yamal sé í dag besti fótboltamaður í heimi.

Yamal er á mála hjá Barcelona á Spáni en hann er 17 ára gamall og átti stórleik fyrir liðið í Meistaradeildinni í gær.

Yamal var frábær fyrir Barcelona í 3-3 jafntefli við Inter Milan og var að margra mati besti leikmaður vallarins.

,,Lamine Yamal er besti leikmaður heims,“ segir Alejandro Garnacho sem spilar með United á Englandi.

Yamal á allt að 20 ár eftir á sínum ferli og ljóst er að hann mun halda áfram að bæta sinn leik næstu árin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nefna ótrúlega upphæð sem félagið gæti borgað í sumar – Fjórfalt meira en dýrasti leikmaður sögunnar

Nefna ótrúlega upphæð sem félagið gæti borgað í sumar – Fjórfalt meira en dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þurfti að sannfæra mömmu sína sem var reið eftir misheppnuð kaup – ,,Sagði við hann að þau ættu okkur ekki skilið“

Þurfti að sannfæra mömmu sína sem var reið eftir misheppnuð kaup – ,,Sagði við hann að þau ættu okkur ekki skilið“
433Sport
Í gær

City að krækja í ungstirni PSG

City að krækja í ungstirni PSG
433Sport
Í gær

Chelsea vill kaupa enska landsliðsmanninn í sumar

Chelsea vill kaupa enska landsliðsmanninn í sumar
433Sport
Í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær
433Sport
Í gær

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi