fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fókus

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 13:09

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir. Mynd: Skjáskot/RÚV.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir er allra handa kona. Hún er myndasöguhöfundur, teiknari, tónlistarmaður og einn meðlima hljómsveitarinnar FM Belfast.

Í ár ákvað Lóa að teikna og birta eina mynd á dag á Facebook-síðu sinni Lóaboratoríum. Í dag birti hún mynd sem tekur fyrir mál dagsins: Þátt Kveiks um njósnir Björgólfs Thors Björgólfssonar.

Kærar þakkir auðmenn og Jón Spæjó slf.“ skrifar Lóa við myndina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur
Fókus
Í gær

Sonur síðasta vitavarðarins í Hornbjargsvita var myrtur í El Salvador

Sonur síðasta vitavarðarins í Hornbjargsvita var myrtur í El Salvador
Fókus
Fyrir 5 dögum

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Victoria Beckham virtist skjóta á tengdadótturina: „Algjör fáviti“

Victoria Beckham virtist skjóta á tengdadótturina: „Algjör fáviti“