fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo leikmaður Manchester United er mættur aftur til æfinga langt á undan áætlun, hann gæti spilað á næstu dögum.

Diallo er mættur til æfinga fyrir leikinn gegn Athletic Bilbao í Evrópudeildinni á morgun. Fyrri leikur liðanna í undanúrslitum fer þá fram á Spáni.

Matthijs De Ligt varnarmaður liðsins sem hefur einnig verið meiddur var einnig mættur til æfinga.

Meiðsli hafa hrjáð United í vetur en Diogo Dalot meiddist á dögunum og verður ekki meira með á tímabilinu.

Diallo hefur verið lengi frá og óljóst hvort honum verði treyst í verkefnið á Spáni en hann var lykilmaður í sóknarleik liðsins fyrir meiðslin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands