fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo leikmaður Manchester United er mættur aftur til æfinga langt á undan áætlun, hann gæti spilað á næstu dögum.

Diallo er mættur til æfinga fyrir leikinn gegn Athletic Bilbao í Evrópudeildinni á morgun. Fyrri leikur liðanna í undanúrslitum fer þá fram á Spáni.

Matthijs De Ligt varnarmaður liðsins sem hefur einnig verið meiddur var einnig mættur til æfinga.

Meiðsli hafa hrjáð United í vetur en Diogo Dalot meiddist á dögunum og verður ekki meira með á tímabilinu.

Diallo hefur verið lengi frá og óljóst hvort honum verði treyst í verkefnið á Spáni en hann var lykilmaður í sóknarleik liðsins fyrir meiðslin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah