Jack Grealish skartar nýrri hárgreiðslu á samfélagsmiðlum í dag.
Grealish er leikmaður Manchester City, en hann gekk í raðir félagsins frá Aston Villa 2021 fyrir um 100 milljónir punda.
Englendingurinn hefur ekki beint staðið undir þeim verðmiða og hefur þetta tímabil ekki verið neitt til að hrópa húrra fyrir.
Grealish kom sér hins vegar í fréttirnar í dag þar sem hann er kominn með nýja hárgreiðslu og skartar nú tagli.
Hér að neðan má sjá myndir af þessu.
A New Look for Jack Grealish. 💇🏻♂️💈
via astarbarbers on IG. 📲 pic.twitter.com/aDKHAJ4eBa
— City HQ (@City_HQs) April 29, 2025