fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ríkharð reiður eftir laugardagskvöldið og gefst upp – „Ég hata þetta lið, þetta er ótrúlegt“

433
Mánudaginn 28. apríl 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsmaðurinn geðþekki, Ríkharð Óskar Guðnason er hættur að halda með Real Madrid í spænska boltanum. Ástæðan er hegðun leikmanna liðsins um helgina.

Real Madrid tapaði gegn Barcelona í úrslitum spænska bikarsins en úrslitin voru ekki klár fyrr en eftir framlengdan leik.

„Þetta var svaka barátta og það var hiti,“ sagði Ríkharð Óskar í Þungavigtinni í dag.

Allt sauð upp úr í restina þar sem þrír leikmenn Real Madrid fengu rautt spjald en Antonio Rudiger virtist ætla að drepa dómarann. Hann kastaði hlutum í átt að honum og reyndi að hjóla í hann en var haldið.

„Ég ætla að tilkynna það hér með að ég hef alltaf haldið með Real Madrid á Spáni, ég er hættur því. Ég hata þetta lið, þetta er ótrúlegt. Carlo Ancelotti hlýtur að telja dagana þangað til að hann fari frá þessu,“ sagði Ríkharð.

Hann vonast eftir því að varnarmaðurinn öflugi fái langt bann. „Ég vona að Rudiger fái tíu mánaða bann. Hann hlýtur að fá margra mánaða bann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea