fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Gefst ekki upp á framlengingu Trent – ,,Ég hef séð klikkaða hluti“

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. apríl 2025 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn möguleiki á að Trent Alexander-Arnold spili með Liverpool næsta vetur að sögn fyrrum leikmanns liðsins, Ryan Babel.

Flestir búast við því að Trent yfirgefi Liverpool á frjálsri sölu í sumar og semji við stórlið Real Madrid.

Babel er þó viss um að á meðan möguleikinn er til staðar þá gæti Trent enn framlengt samning sinn á Anfield.

,,Svo lengi sem það er ekki búið að skrifa undir þá er enn hægt að sannfæra hann,“ sagði Babel.

,,Ég hef séð klikkaða hluti gerast í fótboltanum. Að sama skapi þá skil ég að stuðningsmenn Liverpool séu vonsviknir því þeir vilja sjá Trent skrifa undir nýjan samning.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“