fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Gefst ekki upp á framlengingu Trent – ,,Ég hef séð klikkaða hluti“

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. apríl 2025 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn möguleiki á að Trent Alexander-Arnold spili með Liverpool næsta vetur að sögn fyrrum leikmanns liðsins, Ryan Babel.

Flestir búast við því að Trent yfirgefi Liverpool á frjálsri sölu í sumar og semji við stórlið Real Madrid.

Babel er þó viss um að á meðan möguleikinn er til staðar þá gæti Trent enn framlengt samning sinn á Anfield.

,,Svo lengi sem það er ekki búið að skrifa undir þá er enn hægt að sannfæra hann,“ sagði Babel.

,,Ég hef séð klikkaða hluti gerast í fótboltanum. Að sama skapi þá skil ég að stuðningsmenn Liverpool séu vonsviknir því þeir vilja sjá Trent skrifa undir nýjan samning.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina
433Sport
Í gær

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma