fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Besta deildin: ÍBV með góðan sigur við slæmar aðstæður

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. apríl 2025 17:51

Sowe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV 3 – 1 Fram
1-0 Omar Sowe(’10)
2-0 Bjarki Björn Gunnarsson(’24)
2-1 Kennie Chopart(’40)
3-1 Oliver Heiðarsson(’81)

Fyrri leik dagsins í Bestu deild karla er nú lokið en ÍBV fékk þar Fram í heimsókn á Þórsvelli í Eyjum.

Það er óhætt að segja það að aðstæðurnar hafi verið slæmar en grasið er alls ekki upp á tíu og var vindurinn mikill.

Það voru heimamenn sem höfðu betur í þessari viðureign 3-1 og voru um leið að vinna sinn fyrsta deildarsigur á tímabilinu.

Fram var að tapa sínum öðrum leik eftir flottan 4-2 sigur á Breiðabliki í síðustu umferð en fyrsti leikur liðsins tapaðist 0-1 gegn ÍA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt