fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið United á næstu leiktíð miðað við þau kaup sem liggja í loftinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir allt í það að Manchester United muni ganga frá kaupum á Matheus Cunha sóknarmanni Wolves í sumar.

Klásúla er í samningi hans og fæst Cunha sem er frá Brasilíu fyrir 62 milljónir punda.

Áætlað er að Ruben Amorim horfi á Cunha sem mann til að spila fyrir aftan framherja í 3-4-3 kerfinu sínu.

United er einnig sagt nálægt kaup á Liam Delap framherja Ipswich sem myndi þá sjá um að leiða línuna.

Daily Mail spáir því að bæði kaupin gangi í gegn og þetta gæti þá orðið líklegt byrjunarlið United á næstu leiktíð.

(3-4-2-1): Andre Onana; Matthijs de Ligt, Harry Maguire, Leny Yoro; Amad Diallo, Manuel Ugarte, Bruno Fernandes, Patrick Dorgu; Joshua Zirkzee, Matheus Cunha; Liam Delap

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið