fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Besta deildin: Samantha bjargaði Blikum fyrir horn – Stjarnan fékk á sig sex á heimavelli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. apríl 2025 20:09

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samantha Rose Smith bjargaði stigi fyrir Breiðablik með dramatískum hætti í annari umferð Bestu deildar kvenna. Þróttur var andstæðingur Blika í kvöld.

Þróttur undir stjórn Ólafs Kristjánssonar komst í 2-0 á heimavelli en Blikar jöfnuðu leikinn í uppbótartíma.

Víkingur slátraði Stjörnunni sem hefur nú fengið tvo slæma skelli í upphafi móts.

Loks vann FH góðan sigur á nýliðum FH en FH fer vel af stað og er með fjögur stig eftir tvær umferðir.

Markaskorarar frá Fótbolta.net.

Þróttur R. 2 – 2 Breiðablik
1-0 Katherine Amanda Cousins (’11 , víti)
2-0 Elín Helena Karlsdóttir (’77 , sjálfsmark)
2-1 Heiða Ragney Viðarsdóttir (’80 )
2-2 Samantha Rose Smith (’90 )

Stjarnan 2 – 6 Víkingur R.
0-1 Linda Líf Boama (’14 )
0-2 Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir (’19 )
0-3 Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir (’25 )
1-3 Hrefna Jónsdóttir (’28 )
1-4 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir (’50 )
1-5 Erna Guðrún Magnúsdóttir (’64 )
2-5 Jessica Ayers (’80 )
2-6 Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir (’82 )

Fram 0 – 2 FH
0-1 Elísa Lana Sigurjónsdóttir (’38 )
0-2 Maya Lauren Hansen (’71 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney