fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Verður rekinn sama hvað gerist á næstu vikum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou stjóri Tottenham verður rekinn eftir tímabilið sama hvað gerist undir restina.

Telegraph heldur því fram að stjórnendur Tottenham séu búnir að taka ákvörðun.

Postecoglou er með Tottenham í undanúrslitum Evrópudeildarinnar og á greiðan veg í úrslitaleikinn.

Tottenham mætir Bodo/Glimt frá Noregi í undanúrslitum en það ætti að vera leikur einn fyrir liðið að fara áfram.

Vinni liðið Evrópudeildina mun það ekki bjarga starfinu hjá Postecoglou sem er á sínu öðru ári með Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi