fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Lið helgarinnar í enska boltanum – Þrír frá Villa og tveir frá Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. apríl 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líf og fjör í enska boltanum um helgina þar sem mikil gleði var um páskana. Liverpool er nánast búið að vinna deildina.

Aston Villa gekk frá Newcastle og Chelsea vann dramatískan sigur á Fulham.

Manchester City vann góðan útisigur á Everton en Wolves vann sigur á Manchester United.

Nottingham Forest vann svo öflugan sigur á Tottenham í gær en á sunnudag van Arsenal nýliða Ipswich sannfærandi.

Hér að neðan er lið umferðarinnar í enska boltanum sem Alan Shearer valdi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur