fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Lineker segir að United hafi selt mann sem gæti hjálpað liðinu gríðarlega í dag – ,,Nákvæmlega sá sem hentar kerfi Amorim“

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. apríl 2025 16:30

Ruben Amorim, stjóri Manchester United.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er búið að losa sig við þann leikmann sem félagið þarf mest á að halda í dag að sögn fyrrum enska landsliðsmannsins Gary Lineker.

Sá maður heitir Scott McTominay og spilar með Napoli í dag en hann var seldur frá uppeldisfélagi sínu á síðasta ári.

Lineker telur að McTominay væri frábær hlekkur í liði Ruben Amorim í dag en það var vissulega ekki Portúgalinn sem ákvað að losa leikmanninn á sínum tíma.

,,McTominay var að skora tvö mörk í viðbót fyrir Napoli og eitt af þeim var frábært – það er magnað hversu vel fyrrum leikmenn United eru að standa sig,“ sagði Lineker.

,,McTominay er nákvæmlega sá leikmaður sem myndi henta kerfi Amorim og hann er sá leikmaður sem þeir þurfa.“

,,Ég veit að reglurnar neyddu félagið nánast í að selja þar sem hann er uppalinn strákur sem er í raun fáránleg og óskynsamleg regla að mínu mati.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hefja loksins viðræður við Rashford

Hefja loksins viðræður við Rashford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl