fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. apríl 2025 13:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Teddy Sheringham, fyrrum leikmaður Manchester United, er ekki hrifinn af Ruben Amorim og því sem hann hefur gert hjá félaginu síðan í nóvember.

Amorim tók við af Erik ten Hag í nóvember en sá síðarnefndi tók við af Ole Gunnar Solskjær sem lék einnig með liðinu í mörg ár.

Sheringham segir að það hafi líklega verið mistök að reka Solskjær árið 2021 en hann er í dag hjá Besiktas í Tyrklandi.

,,Ole Gunnar Solskjær var á því máli að hann hefði fengið of harða meðferð hjá Manchester United þegar hann var rekinn og nú er United enn að leitast eftir því að komast á rétta braut,“ sagði Sheringham.

,,Hann hélt sjálfur að hann væri á réttri leið en stjórnin var ekki á sama máli. Ef við horfum á hvar þeir eru í dag og hvar þeir eru núna, þetta leit alls ekkert of illa út.“

,,Ég er viss um það að ef hann stendur sig áfram sem þjálfari þá mun hann snúa aftur í stjórastólinn á Old Trafford.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefðin í enska boltanum fær kaldar kveðjur – Líklega bara einn leikur á öðrum degi jóla

Hefðin í enska boltanum fær kaldar kveðjur – Líklega bara einn leikur á öðrum degi jóla
433Sport
Í gær

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum
433Sport
Í gær

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina