fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. apríl 2025 13:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Teddy Sheringham, fyrrum leikmaður Manchester United, er ekki hrifinn af Ruben Amorim og því sem hann hefur gert hjá félaginu síðan í nóvember.

Amorim tók við af Erik ten Hag í nóvember en sá síðarnefndi tók við af Ole Gunnar Solskjær sem lék einnig með liðinu í mörg ár.

Sheringham segir að það hafi líklega verið mistök að reka Solskjær árið 2021 en hann er í dag hjá Besiktas í Tyrklandi.

,,Ole Gunnar Solskjær var á því máli að hann hefði fengið of harða meðferð hjá Manchester United þegar hann var rekinn og nú er United enn að leitast eftir því að komast á rétta braut,“ sagði Sheringham.

,,Hann hélt sjálfur að hann væri á réttri leið en stjórnin var ekki á sama máli. Ef við horfum á hvar þeir eru í dag og hvar þeir eru núna, þetta leit alls ekkert of illa út.“

,,Ég er viss um það að ef hann stendur sig áfram sem þjálfari þá mun hann snúa aftur í stjórastólinn á Old Trafford.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar