fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

England: Dramatík í sigri Chelsea – Wolves vann á Old Trafford

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. apríl 2025 14:52

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea, Arsenal og unnu sigra í ensku úrvalsdeildinni í dag en þrír leikir hófust klukkan 13:00.

Chelsea gerði vel og hafði betur gegn Fulham og fékk mjög mikilvæg stig í baráttu um Meistaradeildarsæti.

Pedro Neto var hetja Chelsea í dag en hann gerði sigurmark liðsins á 93. mínútu í sigrinum.

Arsenal er enn ekki búið að tapa titilbaráttunni við Liverpool tölfræðilega séð og vann Ipswich í dag – Arsenal var í stuði og skoraði fjögur mörk.

Leandro Trossard gerði tvö mörk gestaliðsins og þeir Gabriel Martinelli og Ethan Nwaneri komust einnig á blað.

Wolves gerði þá mjög góða heimsókn til Manchester og vann Manchester United 1-0 með marki Pablo Sarabia.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“