fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. apríl 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru þrír sóknarmenn á óskalista Chelsea fyrir næsta tímabil en frá þessu greinir blaðamaðurinn David Ornstein.

Ornstein er ansi virtur í fjölmiðlabransanum en hann vinnur fyrir miðilinn Athletic.

Samkvæmt hans heimildum vill Chelsea fá níu inn í sumar til að veita Nicolas Jackson samkeppni fram á við.

Leikmennirnir eru athyglisverðir en það eru þeir Hugo Ekitike, Liam Delap og Benjamin Sesko.

Sesko spilar með RB Leipzig í Þýskalandi og er orðaður við Arsenal og er Ekitite einnig í Þýskalandi og spilar með Frankfurt.

Delap þekkir betur til Englands og er á mála hjá Ipswich sem er að kveðja ensku úrvalsdeildina þennan veturinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“