fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. apríl 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart að sjá hver var mætt á Stamford Bridge í vikunni er Chelsea spilaði við lið Legia frá Póllandi.

Engin önnur en söngkonan Madonna sást í stúkunni í þessum leik en hún fylgdist með 2-1 tapi heimaliðsins í Sambandsdeildinni.

Tapið hafði lítil áhrif á Chelsea sem var í mjög góðri stöðu fyrir leikinn eftir 3-0 útisigur í fyrri viðureigninni.

Margir voru hins vegar steinhissa að sjá Madonna í stúkunni á leiknum og veit í raun enginn af hverju hún var á staðnum.

Madonna er heimsfræg söngkona og gerði garðinn frægan fyrir þónokkrum árum síðan en hún hefur áður sést á knattspyrnuleikjum.

,,Ég trúi ekki að Chelsea sé að tapa þegar Madonna sjálf er að horfa á leikinn,“ skrifar einn á X eða Twitter og tóku fleiri undir þau ummæli enda óafsakanlegt tap hjá þeim ensku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“