fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. apríl 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City ætti að skoða það að horfa til Liverpool í leit að eftirmanni Ederson sem er líklega að kveðja í sumar.

Ederson hefur reynst City vel í markinu undanfarin ár en meiðsli hafa haft töluverð áhrif á hann á þessu tímabili.

City þyrfti því að finna sér nýjan aðalmarkvörð og Íslandsvinurinn David James sem lék með Liverpool á sínum tíma telur að Kelleher sé góður arftaki hans – hann er varamarkvörður Liverpool í dag.

,,Jafnvel einhver eins og Caoimhin Kelleher gæti reynst góður eftirmaður Ederson ef Pep Guardiola ákveður að breyta til,“ sagði James.

,,Hjá Liverpool er hann að gera nánast allt sem Eddie er að gera hjá Manchester City, hann er svipað rólegur í markinu.“

,,Hann gerir ekki mistök og hefur unnið titla, hann veit hvernig á að ná árangri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gefast upp á Vardy og horfa í aðra stjörnu sem skoraði í úrvalsdeildinni

Gefast upp á Vardy og horfa í aðra stjörnu sem skoraði í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikil reiði eftir ákvörðun eins ríkasta manns heims: Rekin eftir 47 ár í starfinu – ,,Þessi moldríki hálfviti er að leika sér með fólkið“

Mikil reiði eftir ákvörðun eins ríkasta manns heims: Rekin eftir 47 ár í starfinu – ,,Þessi moldríki hálfviti er að leika sér með fólkið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Í gær

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð
433Sport
Í gær

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima