fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. apríl 2025 16:00

Jamie Gittens Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir farnir að kannast við strák sem ber nafnið Jamie Gittens en hann spilar með Dortmund í Þýskalandi.

Leikmaðurinn er enskur og kom til Þýskalands 2020 og spilaði sinn fyrsta aðalliðsleik fyrir Dortmund 2022.

Þýskir miðlar greina frá því að Gittens sé óánægður með laun sín hjá félaginu en hann fær um 47 þúsund pund á viku.

Það eru ansi góð laun fyrir tvítugan strák en en hann vill fá hækkun í sumar eða þá færa sig um set og aftur til Englands.

Gittens hefur spilað 44 leiki á tímabilinu og skorað 12 mörk eftir að hafa skorað aðeins tvö mörk á síðasta tímabili.

Gittens er sagður heimta 120 þúsund pund á viku ef hann á að framlengja samning sinn við Dortmund sem er gífurleg hækkun.

Vængmaðurinn er orðaður við endurkomu til Englands en hann var í unglingaliðum bæði Chelsea og Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin