fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433

Afar öflug byrjun meistaranna – Þróttur hafði betur gegn nýliðunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. apríl 2025 20:02

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslandsmeistarar Breiðabliks fara af stað með látum í Bestu deild kvenna, en liðið pakkaði Stjörnunni saman í fyrstu umferðinni í kvöld.

Markavélin Samantha Smith skoraði fyrstu tvö mörk leiksins á fyrsta stundarfjórðungnum og Blikar voru komnir í 5-0 eftir rúman hálftíma með mörkum frá Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur og Öglu Maríu Albertsdóttur.

Berglind Björg Þorvaldsdóttir. Mynd: Breiðablik

Úlfa Dís Úlfarsdóttir minnkaði muninn fyrir Garðbæinga áður gengið var til búningsklefa í hálfleik, í stöðunni 5-1. Breiðablik lét eitt mark nægja í seinni hálfleik. Það gerði Karítas Tómasdóttir. 6-1 sigur staðreynd, frábær byrjun Blika.

Þróttur fer sömuleiðis vel af stað, með 3-1 sigri á nýliðum Fram. Freyja Karín Þorvarðardóttir sá til þess að staðan var 2-0 í hálfleik. Hin reynslumilkla Murielle Tiernan minnkaði muninn fyrir Fram þegar stundarfjórðungur lifði leiks en Þórdís Elvar Ágústsdóttir innsiglaði 3-1 sigur í restina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen