fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Sport

Vont versnar fyrir stuðningsmenn Arsenal – Þurfti að nota hækjur og komst ekki í skó þegar hann fór í einkaflugvélina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 10:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Odegaard fyrirliði Arsenal gat ekki klætt sig í skó og þurfti að notast við hækjur þegar hann hélt heim til Englands með einkaþotu í dag.

Odegaard meiddist að því er er virðist nokkuð illa í landsleik með Noregi í gær þegar liðið vann Austurríki.

„Þetta leit mjög illa út í klefanum líka,“ sagði Stale Solbakken þjálfari Noregs.

Noregur vann sigur á Austurríki í Þjóðadeildinni í gær þar sem Erling Haaland skoraði meðal annars.

Ljóst er að þetta er blóðtaka fyrir Arsenal sem mætir með vænbrotið miðsvæði gegn Tottenham.

Declan Rice verður í banni og Odegaard án nokkurs vafa meiddur, þá er Mikel Merino meiddur og hefur ekki enn spilað leik.

Í draumaheimi Mikel Arteta myndu þessir þrír byrja leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð