fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Sport

Vatn á myllu Arsenal fyrir stórleikinn á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 12:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki er ljóst hvort Cole Palmer geti verið með Chelsea gegn Arsenal í stórleiknum í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld.

Palmer gat ekki tekið þátt í æfingu Chelsea í dag vegna veikinda. Það yrði ansi mikið högg fyrir liðið að vera án hans á Emirates á morgun.

„Eins og staðan er myndi ég ekki segja að hann geti spilað á morgun. Við tökum stöðuna í fyrramálið. Sem stendur hef ég ekki trú á að hann verði með. Þó hann verði orðinn hraustur er ekki víst að hann verði í standi til að spila. Vonandi verður hann með,“ sagði Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, á blaðamannafundi í dag.

Palmer hefur verið stórkostlegur fyrir Chelsea á leiktíðinni en hann kom frá Manchester City síðasta sumar. Hann er með 25 mörk í öllum keppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni