fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
Sport

Vatn á myllu Arsenal fyrir stórleikinn á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 12:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki er ljóst hvort Cole Palmer geti verið með Chelsea gegn Arsenal í stórleiknum í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld.

Palmer gat ekki tekið þátt í æfingu Chelsea í dag vegna veikinda. Það yrði ansi mikið högg fyrir liðið að vera án hans á Emirates á morgun.

„Eins og staðan er myndi ég ekki segja að hann geti spilað á morgun. Við tökum stöðuna í fyrramálið. Sem stendur hef ég ekki trú á að hann verði með. Þó hann verði orðinn hraustur er ekki víst að hann verði í standi til að spila. Vonandi verður hann með,“ sagði Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, á blaðamannafundi í dag.

Palmer hefur verið stórkostlegur fyrir Chelsea á leiktíðinni en hann kom frá Manchester City síðasta sumar. Hann er með 25 mörk í öllum keppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye