fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Sport

Vatn á myllu Arsenal fyrir stórleikinn á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 12:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki er ljóst hvort Cole Palmer geti verið með Chelsea gegn Arsenal í stórleiknum í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld.

Palmer gat ekki tekið þátt í æfingu Chelsea í dag vegna veikinda. Það yrði ansi mikið högg fyrir liðið að vera án hans á Emirates á morgun.

„Eins og staðan er myndi ég ekki segja að hann geti spilað á morgun. Við tökum stöðuna í fyrramálið. Sem stendur hef ég ekki trú á að hann verði með. Þó hann verði orðinn hraustur er ekki víst að hann verði í standi til að spila. Vonandi verður hann með,“ sagði Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, á blaðamannafundi í dag.

Palmer hefur verið stórkostlegur fyrir Chelsea á leiktíðinni en hann kom frá Manchester City síðasta sumar. Hann er með 25 mörk í öllum keppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley