fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. desember 2024 20:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benoný Breki Andrésson hefur skrifað undir samning við Stockport í Manchester, Englandi. Stockport eru nýliðar í þriðju efstu deild Englands en það er mikill hugur í liðinu að komast upp um deild á komandi leiktíð.

Eins og allir vita þá hefur Benoný Breki verið gríðarlega mikilvægur hlekkur í liðinu undanfarin tvö ár. Hann átti flott tímabil í fyrra en toppaði það í ár með því að slá markamet Íslandsmótsins með 21 mörk skoruð.

„Það er auðvelt að samgleðjast Benóný Breka. Þrátt fyrir að hafa alið manninn að mestu utan 107 er hann KR-ingur og af góðu KR kyni. Sérlega ánægulegt að sjá einn af okkar góðu drengjum taka næsta skref. Það var nokkuð fyrirsjáanlegt eftir hans fyrra tímabil að leiðin myndi liggja aftur út og eftir frábært tímabil nú í sumar var eina spurningin hvar hann myndi enda. Við óskum okkar manni góðs gengis á nýjum vettvangi og á sama tíma þökkum við fyrir frábært framlag til félagsins. Sérlega ánægjulegt að markametið skuli vera svarthvítt.“ segir Páll Kristjánsson, formaður knd. KR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt