fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. desember 2024 20:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benoný Breki Andrésson hefur skrifað undir samning við Stockport í Manchester, Englandi. Stockport eru nýliðar í þriðju efstu deild Englands en það er mikill hugur í liðinu að komast upp um deild á komandi leiktíð.

Eins og allir vita þá hefur Benoný Breki verið gríðarlega mikilvægur hlekkur í liðinu undanfarin tvö ár. Hann átti flott tímabil í fyrra en toppaði það í ár með því að slá markamet Íslandsmótsins með 21 mörk skoruð.

„Það er auðvelt að samgleðjast Benóný Breka. Þrátt fyrir að hafa alið manninn að mestu utan 107 er hann KR-ingur og af góðu KR kyni. Sérlega ánægulegt að sjá einn af okkar góðu drengjum taka næsta skref. Það var nokkuð fyrirsjáanlegt eftir hans fyrra tímabil að leiðin myndi liggja aftur út og eftir frábært tímabil nú í sumar var eina spurningin hvar hann myndi enda. Við óskum okkar manni góðs gengis á nýjum vettvangi og á sama tíma þökkum við fyrir frábært framlag til félagsins. Sérlega ánægjulegt að markametið skuli vera svarthvítt.“ segir Páll Kristjánsson, formaður knd. KR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola ætlar í slag við Slot um vinstri bakvörðinn

Guardiola ætlar í slag við Slot um vinstri bakvörðinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Héldu „jarðarför“ Jose Mourinho í Istanbúl í gærkvöldi

Héldu „jarðarför“ Jose Mourinho í Istanbúl í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi