fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Þrír öflugir leikmenn draga sig út úr hópnum hjá Heimi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2024 09:30

Heimir Hallgrímsson Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson þjálfari Írlands hefur orðið fyrir áfalli en þrír sterkir leikmenn hafa dregið sig út úr hópnum vegna meiðsla.

Heimir er á leið inn í leiki gegn Finnlandi og Englandi. Fyrri leikurinn á fimmtudag er ansi mikilvægur fyrir Heimi.

Heimir hefur unnið einn af fyrstu fjórum leikjum sínum, Írar eru kröfuharðir og vilja meira.

Seamus Coleman, Shane Duffy og Adam Idah eru allir búnir að draga sig út úr hópnum sem kemur saman í dag vegna meiðsla.

Ryan Manning, Jake O’Brien og Matt Doherty eru kallaðir inn í hópinn vegna þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt