fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Þrír öflugir leikmenn draga sig út úr hópnum hjá Heimi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2024 09:30

Heimir Hallgrímsson Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson þjálfari Írlands hefur orðið fyrir áfalli en þrír sterkir leikmenn hafa dregið sig út úr hópnum vegna meiðsla.

Heimir er á leið inn í leiki gegn Finnlandi og Englandi. Fyrri leikurinn á fimmtudag er ansi mikilvægur fyrir Heimi.

Heimir hefur unnið einn af fyrstu fjórum leikjum sínum, Írar eru kröfuharðir og vilja meira.

Seamus Coleman, Shane Duffy og Adam Idah eru allir búnir að draga sig út úr hópnum sem kemur saman í dag vegna meiðsla.

Ryan Manning, Jake O’Brien og Matt Doherty eru kallaðir inn í hópinn vegna þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla