fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Arsenal heldur áfram að hiksta – Töpuðu gegn Newcastle sem hafði ekki unnið í tvo mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. nóvember 2024 14:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er vandræðagangur á Arsenal og hann heldur áfram, eftir góða byrjun tímabilsins hefur liðið misst flugið í deildinni.

Arsenal heimsótti Newcastle í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Alexander Isak skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik eftir góða sendingu frá Anthony Gordon.

Arsenal var í vandræðum með að skapa sér færi og hitti liðið ekki á markið í síðari hálfleik, liðið átti eina tilraun í fyrri hálfleik sem fór á rammann.

Arsenal er í þriðja sæti deildarinnar en gæti endað átta stigum á eftir Manchester City síðar í dag. Þetta er fyrsti sigur Newcastle frá því í byrjun september.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum