fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið – Ten Hag reiður og sagði blaðamenn ljúga

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. október 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United segir að hlutirnir hjá Manchester United muni lagast, hann sakar blaðamenn um lygar.

Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Ten Hag síðustu daga en hann segist aldrei hafa óttast um stöðuna sína.

„Lætin koma úr fjölmiðlum, sumir ykkar hér eru að búa til sögur. Búa til ævintýri, búa til læti, búa til lygar,“ skrifaði Ten Hag.

„Ég veit að allir hjá félaginu eru á sömu blaðsíðu, ég hef sagt það fyrir fríið en þið trúðuð mér ekki. Innan félagsins er ró.“

Ten Hag segist sjá bætingar hjá United þó úrslitin séu ekki á sama máli.

„Við erum að ræða stöðuna sem við erum ekki sáttir með, við verðum að laga hana. Við erum rólegir og höldum sömu leið, við erum öruggir á því að við lögum stöðuna.“

„Við vitum að fótboltinn er upp og niður, ég er öruggur á því að við náum árangri á þessu tímabili.“

„Ég sé góða hluti gerast á æfingasvæðinu, góð bæting. Við erum á réttri leið og en staðan segir þá sögu. Við erum þar sem við erum og það er ekki nógu gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Í gær

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“