fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Þjálfari Stefáns rekinn eftir aðeins einn leik á tímabilinu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Teitur Þórðarson miðjumaður Preston í næst efstu deild á Englandi fékk ekki mikinn tíma til að kynnast Ryan Lowe þjálfara liðsins.

Lowe var rekinn úr starfi í morgun en tíðindin koma á óvart enda fór fyrsta umferð Championship deildarinnar fram um helgina.

Preston tapaði gegn Sheffield United í fyrsta leik en enginn átti von á þessari niðurstöðu með Lowe.

Stefán Teitur Þórðarson
Getty Images

Hann tók við Preston árið 2021 og endaði liðið 13, 12 og 10 sæti undir hans stjórn á tveimur og hálfu ári.

Ched Evans tekur tímabundið við liðinu en Stefán Teitur gekk í raðir Preston í sumar og var í byrjunarliðinu í fyrstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Í gær

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur