fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Sport

Arteta spurður út í nýjan samning – „Geri ekki ráð fyrir að það verði nein vandræði“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. júlí 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta hefur gefið í skyn að hann muni senn skrifa undir nýjan samning við Arsenal.

Samningur Arteta rennur út eftir komandi leiktíð og eðlilega vill Arsenal skuldbinda hann hjá sér áfram. Spánverjinn hefur snúið gengi liðsins við frá því hann tók við fyrir fimm árum síðan og var liðið hársbreidd frá því að vinna Englandsmeistaratitilinn í vor.

„Það hefur ekkert breyst hvað mér líður vel hér og hversu mikið ég elska að starfa fyrir þetta félag. Ég upplifi það að vera mjög mikils metinn,“ sagði Arteta, spurður út í nýjan samning.

„Það þarf allt að gerast á náttúrulegan hátt. Samband okkar er það gott að ég geri ekki ráð fyrir að það verði nein vandræði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Í gær

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum