fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Enski bikarinn: Bournemouth valtaði yfir Swansea í fyrri hálfleik

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 21:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth er fyrsta liðið til að tryggja sig í 16-liða úrslit enska bikarsins eftir stórsigur á Swansea í kvöld.

Úrvalsdeildarliðið afgreiddi leikinn í fyrri hálfleik með fimm mörkum og lét þar við sitja.

Þeir Lloyd Kelly, Alex Scott, Luis Sinisterra, David Brooks og Dominic Solanke gerðu mörkin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum