fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Myndband náðist af sendinefnd Sheik Jassim keyra inn á æfingasvæði United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. mars 2023 17:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samstarfsmenn Sheik Jassim fara nú um allt í Manchester og skoða þá hluti sem félagið á og hvað þarf að gera betur.

Nú hefur birst myndband af sendinefnd Sheik Jassim keyra inn á Carrington æfingasvæði félagsins þar sem farið er yfir hlutina.

Dagurinn byrjaði á Old Trafford en endurbóta er þörf bæði þar og á æfingasvæði félagsins.

Aðilar sem hafa áhuga á að kaupa félagið munu á næstu dögum mæta á Old Trafford í viðræður um kaupin.

Fréttamenn Sky segja að viðræðurnar hafi gengið ansi vel í dag en fulltrúar Sheik Jassim skoðuðu bókhald félagsins ítarlega.

Fjöldi lögfræðinga var með í för auk fulltrúa Bank of America en þarna voru líka aðilar mjög tengdir Sheik Jassim.

Fleiri aðilar eru væntanlegir á Old Trafford á næstu dögum og þar á meðal er Sir Jim Ratcliffe.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap
433Sport
Í gær

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans
433Sport
Í gær

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“