fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Telja líkurnar á að City vinni deildina hafa minnkað um rúm 50 prósent

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. desember 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Opta tölfræðiveitan taldi 90,2 prósent líkur á því að Manchester City yrði enskur meistari í ár, þær líkur hafa minnkað all hressilega

Nú telur Opta aðeins 39,3 prósent líkur á því að City verði meistari.

Arsenal var ekki talið líklegt til þess að vinna deildina en er nú með 29,9 prósent líkur á því.

Liverpool átti ekki að eiga neinn séns en er nú komið í gott tækifæri til þess að vinna deildina samkvæmt Opta.

Manchester United átti að eiga 1,5 prósents möguleika fyrir mót en hann er nú enginn, þess í stað á Aston Villa tæplega 7 prósent möguleika á að vinna deildina.p

Englands og Evrópumeistarar City hafa hikstað nokkuð hressilega undanfarið og virðast ekki í sama takti og síðustu ár.

Daily Mail
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher hjólar í Garnacho fyrir hegðun hans á fyrsta leik Chelsea

Carragher hjólar í Garnacho fyrir hegðun hans á fyrsta leik Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru