fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Sport

Sjáðu myndbandið – Alvöru skítseiða hegðun þegar Haaland varð brjálaður

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. desember 2023 08:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland trompaðist eftir leik Manchester City og Tottenham í gær en dómgæslan undir lok leiks var afar umdeild.

Giovani Lo Celso gekk á móti Haaland og ákvað að negla í Haaland

Sá norski var ekkert sérstaklega glaður með þetta enda var hann ansi reiður eftir dóma undir lok leiksins.

Haaland hafði þá sent Jack Grealish einan í gegnum vörn Tottenham en þá var flautuð aukaspyrna sem Haaland fékk. Voru allir leikmenn City og fleiri steinhissa á þessum dómi

Leikurinn endaði með 3-3 jafntefli í afar skemmtilegum leik. Atvikið með Haaland og Lo Celso má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Í gær

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband