fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
Sport

Stuðningsmenn Chelsea syngja um Mason Mount – Segja hann vera hóru sem eltist við peninga

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. október 2023 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Mount vildi ekki framlengja samning sinn við Chelsea og var seldur til Manchester United, eitthvað sem fór illa í stuðningsmenn Chelsea.

Mount hafði alist upp hjá félaginu en var ósáttur með þau tilboð sem félagið setti á borð hans.

United reif fram 60 milljónir punda til að krækja í Mount sem hefur ekki farið af stað með neinum látum á Old Trafford.

Stuðningsmenn Chelsea eru ósáttir og sungu um enska miðjumanninn þegar liðið vann sigur á Fulham í gær.

Þeir saka Mount um að hafa verið að eltast við peninga en það sé ljóst að hann vinni enga titla hjá Manchester United.

Sönginn má heyra hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim