fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Gefur í skyn að hann hafi átt skilið sæti í landsliðinu – ,,Gríðarlega svekkjandi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. október 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Ward-Prowse hefur gefið í skyn að hann hafi átt skilið sæti í enska landsliðshópnum fyrir komandi verkefni.

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, taldi sig ekki hafa not fyrir miðjumanninn sem var ekki valinn.

Englendingurinn hefur spilað vel með West Ham á tímabilinu hingað til og bjóst við að fá kallið.

,,Já það var gríðarlega svekkjandi að heyra fréttirnar,“ sagði Ward-Prowse í samtali við TNT Sports.

,,Ég hef margoft sagt að þú getur bara stjórnað ákveðnum hlutum sem leikmaður og það er að spila eins vel og þú telur þurfa til að fá sæti í landsliðinu.“

,,Það er mikilvægt að spila reglulega og ég er að gera bæði þessa stundina. Ég er á góðum stað en hlutirnir falla ekki fyrir mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur