fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Gefur í skyn að hann hafi átt skilið sæti í landsliðinu – ,,Gríðarlega svekkjandi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. október 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Ward-Prowse hefur gefið í skyn að hann hafi átt skilið sæti í enska landsliðshópnum fyrir komandi verkefni.

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, taldi sig ekki hafa not fyrir miðjumanninn sem var ekki valinn.

Englendingurinn hefur spilað vel með West Ham á tímabilinu hingað til og bjóst við að fá kallið.

,,Já það var gríðarlega svekkjandi að heyra fréttirnar,“ sagði Ward-Prowse í samtali við TNT Sports.

,,Ég hef margoft sagt að þú getur bara stjórnað ákveðnum hlutum sem leikmaður og það er að spila eins vel og þú telur þurfa til að fá sæti í landsliðinu.“

,,Það er mikilvægt að spila reglulega og ég er að gera bæði þessa stundina. Ég er á góðum stað en hlutirnir falla ekki fyrir mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Í gær

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Í gær

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta