fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Gefur í skyn að hann hafi átt skilið sæti í landsliðinu – ,,Gríðarlega svekkjandi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. október 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Ward-Prowse hefur gefið í skyn að hann hafi átt skilið sæti í enska landsliðshópnum fyrir komandi verkefni.

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, taldi sig ekki hafa not fyrir miðjumanninn sem var ekki valinn.

Englendingurinn hefur spilað vel með West Ham á tímabilinu hingað til og bjóst við að fá kallið.

,,Já það var gríðarlega svekkjandi að heyra fréttirnar,“ sagði Ward-Prowse í samtali við TNT Sports.

,,Ég hef margoft sagt að þú getur bara stjórnað ákveðnum hlutum sem leikmaður og það er að spila eins vel og þú telur þurfa til að fá sæti í landsliðinu.“

,,Það er mikilvægt að spila reglulega og ég er að gera bæði þessa stundina. Ég er á góðum stað en hlutirnir falla ekki fyrir mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Í gær

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram