Ef ekkert VAR væri í enskum fótbolta þá væri Tottenham á toppnum í deildinni. VAR er til umræðu þessa dagana eftir umdeilda helgi.
Löglegt mark var tekið af Liverpool og vítaspyrnur sem líklega átti að dæma voru ekki dæmdar.
VAR tæknin hefur verið í gangi síðustu ár en verið afar umdeild og illa notuð á Englandi.
Manchester City myndi tapa nokkrum stigum ef VAR væri ekki miðað við stöðu dagsins.
Svona væri staðan á Englandi án VAR.